1 1

Freyjur Árstilboð - Bestu kaupin - fjarþjálfun

Freyjur Árstilboð - Bestu kaupin - fjarþjálfun

36.000 kr
36.000 kr
Útsala Uppselt

Freyja er fyrir konur sem vilja byggja upp styrk og sjá raunverulegar framfarir.
Nýtt prógram í hverjum mánuði - þú byrjar í upphafi prógramsins

12 mánuðir á aðeins 36.000 kr eða 3000 kr mánuðurinn 
Æfingar beint í símann – Þú færð æfingaplan í TrueCoach með myndböndum af hverri æfingu.
Sterkt samfélag – Lokaður Facebook-hópur með hvatningu frá JóJó og öðrum Freyjum.
Framfaraskráning – Mánaðarlegt stöðumat og markmiðasetning. Appið heldur utan um bætingar þínar.
Persónulegur stuðningur – Spyrðu þjálfarann hvenær sem er í gegnum Messenger.

Freyjur hafa náð mögnuðum árangri – allt frá því að bæta 30 kg í bekkpressu til að taka fyrstu hnébeygjurnar með þyngd!

Sjá meira